Við hjá Vinnvinn erum endalaust hrifin af Ingrid og hennar jákvæðu hugarfari og jákvæðu-smiti á okkur hin. Bros er ein besta leiðin til að bæta líðan. „12 ástæður til að brosa fram í heiminn“ birtist í Man og viljum við ýta undir að dreifa þeim góða boðskap.
Samkvæmt nýjustu Human Capital Trends skýrslu Deloitte, sem nýlega kom út í tíunda sinn, og byggir á könnun meðal þúsunda stjórnenda út um allan heim, er gott samspil hins mannlega og tækninnar það sem mun varða leiðina fram á við.
Torben Nielsen, Executive consultant hjá Valcon, og Jensína Böðvarsdóttir framkvæmdastjóri Vinnvinn fjölluðu um mismunandi stjórnarhætti í Atvinnulífinu á Vísi um daginn. Viðtalið var birt í tveimur hlutum.
Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. Cookies) til að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun vafrakaka.