vinnvinn

Ráðningar \ ráðgjöf

Árangur og farsæld viðskipta­vina og samstarfs­aðila er lykilatriði í okkar velgengni og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og sérfræðiþekkingu.

Meira um okkur

finna starf

Við höfum tengt besta fólkið við bestu fyrirtækin í yfir 20 ár, sem þýðir að við vitum ýmislegt um gott ráðningar­samband. Árangur annarra er okkar velgengni, svo við leggjum gríðarlega hart að okkur.

Nýjustu störfin

Nýskráning

Það eru ýmis tækifæri í boði sem við auglýsum ekki. Ef þú ert að leita að starfi eða hugsa þér til hreyfings, láttu okkur vita af þér.

Skráðu þig hérna

finna fólk

Árangur og farsæld viðskiptavina og samstarfsaðila er lykilatriði í okkar velgengni og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og sérfræðiþekkingu.

Við styðjumst við bestu mögulegu aðferðir í öllu sem snýr að ráðningum. Þjónustan okkar er sniðin að þörfum hvers viðskiptavinar og byggir á faglegum vinnubrögðum og stöðluðum aðferðum.

Okkar metnaður er að viðskiptavinir kjósi okkur sem samstarfsaðila, því reynslan sýni að með okkur ná þeir bestum árangri.

Okkar velgengni felst í því að gera þitt starf auðveldara og farsælla.

Við búum yfir öflugu tengslaneti og höfum áratuga reynslu af því að byggja upp persónuleg sambönd, bæði við fyrirtæki og einstaklinga.

Við þekkjum markaðinn og fólkið. Við vitum að breytingar geta verið við­kvæmar bæði gagnvart umsækjen­dum og atvinnurekendum og gætum því ávallt fyllsta trúnaðar gagnvart okkar samstarfsaðilum.

Lesa meira