vinnvinn

Tólf ástæður til að brosa framan í heiminn

5/11/2020

Við hjá Vinnvinn erum endalaust hrifin af Ingrid og hennar jákvæðu hugarfari og jákvæðu-smiti á okkur hin. Bros er ein besta leiðin til að bæta líðan.

„12 ástæður til að brosa fram í heiminn“ birtist í Man og viljum við ýta undir og dreifa þeim góða boðskap. Takk Ingrid :)

Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, með meistaragráðu í hagnýtri jákvæðri sálfræði og félagi í FKA

áhuga­vert